Tuesday, August 29, 2006

Árni Johnsen


Ég er að hlusta á brekkusöng Árna Johnsens. Það er áreiðanlega gaman að vera á staðnum. En mikið andskoti vantar upp á að hann sé frambærilegur gítarleikari. Hann "strömmar" stirðlega 3 hljóma (G,C,D og G7, F og C) við öll lögin. Kannski er þetta bara ágætt svona?

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home