Tekinn á ofsahraða með nýtt skírteini

"Ungur ökumaður, sem hefur haft ökuskírteini í ellefu daga, var stöðvaður á Reykjanesbraut í gærkvöldi eftir að bifreið hans hafði mælst á 141 kílómetra hraða, tvöfalt meira en leyfilegum 70 kílómetra hámarkshraða. Ökumaðurinn má því búast við að missa skírteinið í tvo mánuði og greiða sekt að auki".Legg til að hann þurfi að bíða í 5 ár eftir endurnýjun skýrteinisins.Hann hefur greinilega þroska 12 ára barns svo hugsanlega hefur hann náð þroska 17 ára eftir 5 ár.

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home