Tuesday, August 29, 2006

Slæleg vinnubrögð lögreglunnar?


Ég verð að játa því, að fréttir af nauðguninni í Breiðholti sé af skornum skammti og kannski ekki allar upplýsingar gefnar, en ég skil það þannig, að löggan sé að leita að nauðgaranum um allt Breiðholt út frá ónákvæmri lýsingu stúlku. Þetta er tímaeyðsla í sjálfu sér. Nauðgarinn gæti allt eins verið úr Vesturbænum.Það sem hefði átt að gera var, að rannsaka bitsárið, taka mynd af tannaförum og slefsýni.Slefið er hægt að dna-greina til að staðfesta eða útiloka sekt. Nú er það um seinan.

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home