Ökuskýretni sem klippikort, ja...hvernig hljómar það? ‘i danaveldi eru komin ný umferðarlög sem segja, eitt klipp í kortið við eitt umferðarlagabrot. Eftir 10-klipp missir maður kortið og maður skal taka ökuprófið að nýu. Ef maður er valdur af umferðarslysi, svo er það 2-klipp í kortið,ogEf maður ekur niður gangandi vegfarenda, svo eru það 5-klipp í kortið. Eftir að þessi lög komust í gegn, svo hafa allskonar umferðaróhöpp snarminkað og hraðakstur er ekki svo mikill sem áður. Þó það sé leift að keyra upp að 110km á hraðbrutum og 130km á völdum hraðbrautum. (utan þéttbýlis) Það eru allavega margir íslendingar sem eru duglegir við að keyra hratt og aðrir fara yfir á rauðu ljósi með fullum vilja. Hvernig líst ykkur á?.....

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home