Sekt vid hundaskit takk

Nú hef ég verið í göngutúrum í reykjavik og er hundaskitur út um allt á aðal göngusvæðum,ekki þverfótað fyrir þessu á sumum stöðum. Þetta er hræðilegt mál þar sem þetta spillir nátturufegurð algjörlega.Eina ráðið sem mér dettur í hug er að setja sekt við þessu droppi, ef það er ekki hreinsað upp, allavega fær hundaeigendur að hugsa sig tvisvar um.

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home