Sunday, June 04, 2006

Evrópu sambandið Segir gjöld fyrir farsímaþjónustu Alltof Há



Rakst á frétt á BBC og fékk staðfest það sem ég hef vitað lengi http://news.bbc.co.uk/2/hi/business/5038416.stmFarasímafyrirtækin eru að Mjólka af og peninga sem eru í engu samhengi við raunverulegan kotstað þeirra við að veita þjónustuna,Enda getur ekki verið svo flókið að flytja millilanda símtöl miðað við tæknina sem er í gangi í dag.Að það kosti hundrað krónur á mínútu að hringja til Írlands segir mér bara að gjöldin í Írlandi hljóti að vera eins og á íslandi mjög há, þannig að það kosti mikið að fá aðgang að netinu þeirra, en hundaraðkall mínútan til Írlands, - það sama og til grikklands það bara skil ég ekki alveg.http://siminn.is/forsida/einstaklingar/farsiminn/utlond/verd_i_utlondum/hér er síminn nefndur en að sjálfsögðu á það sama við um hin fyrirtækin á þessum markaði.Svo er Það sem er kallað reiki samningar eins og ég skil það þá er það samningur sem tvö síma fyrirtæki gera sín á milli.Auðvitað kostar það fyrirtækin peninga - að fá að sjúga úr mjólkurkú hins fyrirtækisins enda okrar það á viðskiptavinum sínum á sama hátt og öll önnur síma fyrirtæki .Auðvitað þurfa öll fyrirtæki að skila arði en þegar risinn á íslenskum farsíma markaði skilar 3070 miljón króna hagnaði (2004) þá er nú kannski ekkert skrýtið að Mönnum Blöskri. Enda væri forvitnilegt að vita hversu stór hluti þessa hagnaðar verður til hjá farsíma notendum.Ég held að það kæmi ekkert stórlega niður á íslensku síma fyrirtæknum að lækka símagjöldin og þá sérstaklega símtöl til útlanda. Stóru fyrirtækin í Evrópu eru að lækka sín gjöld.Það átti eflaust að fela þetta fyrir í Íslenskum neytendum enda verður forvitnilegt að sjá hvort Íslensk fyrirtæki lækki líka mínútuverð til útlanda eða Taki okkur áfram í Þurrt .........

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home