Sunday, June 04, 2006

Sífellt fleiri hernaðarsigrar


Ekkert lát er á hernaðarsigrum þeirra sem leita gereyðingavopna í Írak með stuðningi Halldórs Ásgrímssonar.Uppörvandi fréttir af hernaðarsigrum bandaríkjahers gegn vopnlausum farlama gamalmennum, konum og börnum í Haditha hafa verið í fréttum að undanförnu.Nú bætist við enn einn hernaðarsigurinn. Bjargvættum lýðræðis, frelsis og mannréttinda tóks að fella óvopnaða ólétta konu sem var á leið á fæðingardeild. Halldór Ásgrímsson getur stöðugt á sig blómum bætt.

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home