Thursday, May 25, 2006

SKÓLAFERÐALÖG


Er að fara ásamt tveimur öðrum fararstjórum í árlega ferð með 9. bekk í skólaferðalag til Danmerkur... förum í loftið í fyrramálið og verðum í 6 nætur..... Hvað finnst ykkur um svona ferðir ? Þær eru byggðar á skólasamskiptum við danskan skóla og að auki kynnast þau danskri menningu og listum tengt dönskunámi hér heima. Eiga svona ferðir rétt á sér ? Þau eru flest búin að safna alveg fyrir ferðinni allt skólaárið og svo höfum við fengið erlenda styrki fyrir hópinn

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home