Fólkið í götunni
Hérna í götunni býr allskonar fólk, með allskonar bakgrunn. Sá td áðan mína nágranna að vera drekka kaffi út í lóð, og annar var að hrista sængurver sín. Krakkarnir voru að spila fótbolta á leiksvæðinu. Þetta er lífleg gata, alltaf eitthvað spennandi að ske hérna.
0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home