Kosningar á Seyðisfirði

nú er komið að bæjar-og sveitastjórnarkostningum og tveir listar í boði á Seyðisfirði annar vegar listi D-lista hægriflokkur með öllu, og hins vegar A-listi listi Samfylkingar,Vinsti græna,Frjálslindra,áður var þessi listi listi Tinda en Framsókn bættist við þá var til A-listi sem er vinsta megin, nú sytja í Bæjarstjórn Tindar og Framsókn (nú A-listi) sem hefur verið farsælt utan eins atriði sem mun verða þeim að falli ef það kemur í brennidepilin það er Dekkjarverkstæði í verslunar -og Þjónustuhverfi. nú hvet ég alla íslendinga í öllum kjördæmum að fara að dæmi (16% íslendiga í sl. alþingiskostningum) kjósa Framsóknarflokkin eða sameiginleg öfl vinstir- og miðjumanna tl sigurs í vor sameinumst! förum að fordæmi Jónasar Jónssonar frá Hriflu sálauga

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home