Wednesday, April 19, 2006

dópið á hrauninu


Hvað finnst ykkur um fréttirnar af dópsölunni á Litla Hrauni. Mér finnst hrikalegt að þessir dópsalar sem sitja þar inni geti haldið áfram að skipuleggja og stand í dópsölu á meðan þeir sitja inni og halda áfram að skemma líf fólks. Er ekkert eftirlit þarna á hrauninu.Ég hef fylgst mikið með þessum málum undanfarin ár og sífellt er að koma oftar upp á yfirborðið að innflutningur og dósala er skipulögð af þeim sem sitja þar inni. Sjáið þið nyjasta dæmið , fyrrverandi fangar sem eru svo til nýsloppnir út eftir að hafa afplánað helming af refsingunni sem þeir fengu að braska með 20 til 30 kíló af dópi, hvað gerist verða þeir settir inn aftur og látnir klára dómana NEI svo hefur ekki verið. HVAÐ ER Í GANGI af hverju eru þessir menn ekki látnir sitja lengur inni , hvað er verið að hleypa þeim út áður en þeir hafa klárað.....Og svo eru þessir aumingjar að kvarta og kveina yfir aðbúnaði í á Hrauninu. Ég hvet ykkur til að kynna ykkur lúxúsaðstöðuna sem þeir hafa þarna þeir mala gull á meðna þeir eru inni og aðbúnaðurinn er sko ekkert slor ég veit þetta þar sem ég kom oft þangað í heimsókn ÞETTA ER MEIRA Kjaftæðið

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home