Monday, April 10, 2006

Af hverju ekki Bónus á NV-landi ?


Ég var að skoða kort af Bónusverslunum á landinu og var af þeim sökum að spá í hvers vegna skyldi Bónus ekki vera með verslun á Sauðárkróki eða nágrenni. Eru íbúar á þessu svæði eitthvað verri kúnnar en aðrir ?Eða skyldi eitthvað annað búa þarna að baki ?

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home