Monday, April 17, 2006

Tannviðgerðir í Póllandi


Nú reikna ég með að tannlækningar á ‘Islandi séu heimsins dýrustu tannviðgerðir.
‘Eg hef sjálfur sótt tannlækningar á Islandi og í Póllandi. Þvílíkur verðmunur.

Hvernig væri nú að slá tvær flugur í einu höggi. Nota sumarfríið og heimsækja dönsku tannlæknanna í Statin í Pollandi. sjá http://www.dentour.dk/
Það eru margir danir sem fara til Pollands og Þýskalands. Til tannviðgerða, og eru jafnvel miklir peningar að spara.
Þess virði að athuga þetta landar. Þekki þetta af eigin reynslu. Þetta eru góðir tannlæknar og allt er í topp. Þeir sjá um að auki að panta hótel herbeggi fyrir þig.



0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home