Monday, February 20, 2006

Silvía nótt ekki til Aþenu ? ha ?




Silvía Nótt til Aþenu?Þótt Silvía Nótt hafi sigrað í keppninni um framlag Íslands í söngvakeppni Evrópskra sjónvarpsstöðva er óvíst að hún flytji lagið í Aþenu því kærumál gegn laginu er enn í gangi. Margir hafa líkt athyglinni sem lagið og flytjandinn hafa fengið við farsa.Hvað gengur eiginlega á ? Hún fékk rúmlega 70% greiddra atkvæða hvað sem þessu væli í hinum keppendunum líður og það á að gilda . Þjóðin kaus og valdi.Ég verð nú bara að segja það að þótt þetta lag hefði ekki farið á netið fyrir keppnina, þá hefði hún samt unnið. Þið sjáið bara hvað þetta er stór sigur. Þvílíkt væl í þessu liði. Fólk er bara komið með leið á þessum éiðinlegu sömu ballöðum sem fer ár eftir ár út. Til hamingju Silvía !

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home