Barnaland er víst ekkert barnaland

Hvað er að á þessum vef? Með því á á ég við umræðurnar þarna.Ég þekki konu sem er rosalega svekkt út í sumt af þessu liði sem er þarna, sem ber hana þungum sökum út af þáttöku hennar í einhverjum umræðum, telja hana hafa lagt fólk í einelti og hótar að senda á hana handrukkara, hvað þá annað. Aumingja konan er hætt að sofa á nóttunni út af þessu öllu og líður mjög illa. Botnið þið nokkuð í svona vitleysu?Á þetta blessaða Barnaland ekki að vera vefur fyrir mæður og feður til að ræða um börnin sín og það sem við kemur uppeldi þeirra, en ekki vettvangur fyrir skítmokstur og ofsóknir? Hvað er eiginlega málið?

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home