Fasteignarlán

Ég fór inn á sbm.no og bar saman hvað 15 milljóna lán til íbúðar kaupa kostar í þessum banka í Noregi og bar samman við jafn stór lán í KB banka hér og notaði þær reiknivélar sem þessir bankar bjóða upp á.Miðast bæði lánin við 80 % af kaupverði. Í Bankanum í Noregi sett yfir í ísl,kr þá borgar þú til baka á 25 árum fyrir 15 mill ísl. 21.908.691 og enga verðtryggingu.Í KB.Banka borgar af sömu upphæð til baka af 15 mill ísl. 24.207.901 + verðtryggingu x stærð.Mánaðarlegar afborganir eru á ísl. 80.500 + verðtrygging.Mánaðarlegar afborganir eru í Nor. 73.016 og engin verðtrygging.Lætt ég hér fylgja veffang hjá fasteignasölu ef einhver hefur áhuga á að sjá verðinn í Noregi http://www.finn.no/eiendom

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home