Thursday, January 26, 2006

Refsað fyrir að vinna


Tryggingakerfið er farið að vinna á móti þeim sem það á að vernda. Það er eins og það sé sniðið að þörfum allskyns fræðinga og starfsmanna sem það heldur uppi með vinnu. Síðan eiga öryrkjar að greiða uppihaldið með umframgreiðslum af sínum aukatekjum.

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home