Wednesday, September 05, 2007

Endurvekjum Kvikmyndaeftirlit Ríkissins


Það er kominn tími til að hreinsa ósóman úr samfélaginu. Guðlastauglýsing símans er merki þess að samfélaginu fer hnignandi. Stofna ætti nýtt og öflugt Kvikmyndaeftirlit Ríkissins sem mætti kalla Veitueftirlit Ríkisins. Þessi stofnun mun stöðva óæskilegar klám, brennivíns og guðlastauglýsingar. Stöðva ofbeldis, klám og guðlastbíómyndir. Setja netsíu á Ísland gegn klámi og sora. Ég ætla að vona að við getum öll tekið undir þessa tillögu

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home