Monday, September 03, 2007

Meira af fóstureyðingum


Í fréttinni á http://www.visir.is/article/20070903/FRETTIR01/70903050 má fræðast um 9 ára stúlku sem er barnshafandi eftir naugðun.

Segir m.a. að í mæðrahúsi í Nicaragua
"...dvelur nú níu ára barnshafandi stúlka. Mál stúlkunnar hefur vakið fjölmiðlaathygli í landinu en hún var misnotuð af frænda sínum. Fóstureyðingar eru ólöglegar með öllu í landinu."
Einnig að
"Læknar segja líkama stúlkunnar langt því frá tilbúinn undir meðgöngu og því verði meðgangan erfið og geti verið skaðleg heilsu hennar, jafnvel lífshættuleg."

Hvernig geta andstæðingar fóstureyðinga (án tillits til aðstæðna) réttlætt þessa meðferð á barninu?

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home