Brjóstastækkannir ástralska hersins


Samkvæmt þessari frétt fá konur brjóstastækkun ef þær ganga í sjóherinn. Ég er ekki alveg búin að átta mig á afhverju en þetta sætir auðvitað mikilli gagnrýni. Sumir vilja meina að þetta séu öryggisráðstafanir og um innbyggð flotholt sé að ræða. En fávísir menn telja slíkt sé málið auðvitað. En hvað finnst ykkur um svona lagað? Á virkilega að höfða til glysgirni kvenna og múta þeim í herinn?
Hér er fréttin um þetta af vísi (sem virkilega má tjá sig um !!!)
http://visir.is/article/20070917/FRETTIR02/70917011
Og hér er frétt af Telegraph.co.uk:
http://www.telegraph.co.uk/news/main.jhtml?xml=/news/2007/09/17/wsailor117.xml
Ég er ekki vanur að tjá mig um svona hluti, en þar sem ég er haldinn alvarlegum skorti á nígíotíni þessa daganna, þá er ég eitthvað strítinn í hausnum. ;)

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home