Thursday, September 13, 2007

Vinaleiðin aftur farin af stað


Guð blessi stjórnendur Flataskóla og Sjálandsskóla en þar er nú aftur byrjuð boðun Fagnaðarerindis Jesú Krists af starfsmönnum Þjóðkirkjunnar í Vinaleiðarkerfi kirkjunnar í skólunum.

Það er gott að vita að dólgslegar athugasemdir samtakanna "Heimili og Skóli" hafa verið virtar að vettugi enda árás á Siðinn í landinu.

Nú verður gaman að heyra hvort Vinaleiðarstarfið sé farið í gang víðar.

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home