Thursday, August 30, 2007

Tölvukaup


Er það vitleysa hjá mér, að þegar maður
verslar tölvu í þessu tilfelli ACER
(travel mate) 6292 fartölvu,
þá eigi að fylgja með uppsetningardiskur frá
ACER og einnig diskur með Windows Vista
Buisness Edition en það var það OS sem var
uppsett í tölvunni og included í kaupunum.

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home