Thursday, August 30, 2007

Vill einhver búa við einræði?


Vill einhver búa við það að með honum væri fylgst allar stundir 24/7 allt árið, um alla eylífð? Og ef viðkomandi einstaklingi yrði eitthvað á, þá myndi sá hinn sami brenna í logum helvítis um alla eylífð. Ég er ekki að lýsa einræðisríki Úganda Ídí Amins heldur himnaríki kristinn manna.

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home