Styðjum erkibiskup Pius Ncube í Zimbabwe gegn harðstjóranum Mugabe.
Oft höfum við skrifað um kirkjunnar menn, sem hafa framið kynferðisbrot. En í einu tilfelli: http://www.visir.is/article/20070717/FRETTIR02/70717010ætti enginn að vera í vafa um að um falskar ákærur er að ræða gegn erkibiskup Ncube. Alþjóðasamfélagið verður að styðja erkibiskupinn í þessu máli, sem vonandi lýkur með falli harðstjórans Mugabe og morðsveitum hans.Ncube gegnir nú sama hlutverki í Zimbabwe sem erkibiskup Desmond Tutu gegndi í Suður-Afríku á tímum apartheids. Ríkisstjórn Piks Botha þorði ekki að snerta Tutu vegna þess að þá hefðu þeir fengið kirkjuráð allra landa gegn

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home