Wednesday, July 18, 2007

KR að ná sér á strik


Ég held að jafnteflið við Keflavík í gær hafi verið upphafið að því að við KRingar förum aftur að ná okkur á strik. Ég reikna með að við verðum fyrir ofan miðju þegar upp er staðið enda með gríðarlega sterkt lið.Áfram KR!!


0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home