Monday, June 25, 2007

Ungt fólk og Síðustu tímar


Það eru milljónir og aftur milljónir, út um allan heim sem trúa því að við lifum á síðustu tímum. Tímarnir í dag eru mjög alvarlegir, fyrir tímana tákn og staðreyndir biblíunnar, segir þetta unga fólk. ‘A síðustu tímum mun verða mikið af náttúrulegum slysum, svo sem flóð, þurkar og brennandi hiti. Einnig er talað um að, það verði mikið um ófrið og stríð á milli þjóða, þjóðirnar munu hata aðrar þjóðir. Annað. Það er líka talað um, hversu mikil munur það verður á trúaratriðum, margir munu falla frá og tilbiðja aðra Guði. Síðustu tímar!!!! Það hefur verið talað um síðustu tíma, í um 2000-ár. En sennilega aldrei svo mikið sem nú á okkar tímum. Það sem vekur mig einna mest undrun, er að það er yfirleitt ungt fólk sem lendir út á þessa línu, að predika, síðustu tíma. Hversvegna lendir allt þetta unga fólk út á þessar trúar-götur???Uppistaða allra safnaða á ‘Islandi er ungt fólk, og ekki bara á ‘Islandi. Heldur út um allan heim. Þetta unga fólk er tilbúið að leggja allt í sölurnar, fyrir nafn Jesús. Er ungt fólk meira opið fyrir fagnaðarerindinu en það eldra???? Bara spyr af framhaldi þessarar greinar http://www.nationalgeographicchannel.dk/explore/secretbible/index.aspxÞað verður sýndur þáttur á National Geographic Channel þann 25/06 um þetta efni. (sjá link að ofan)


0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home