Spaugstofan - aðeins þjóðkirkjufólk hótar þeim

Spaugstofan er í miklu uppáhaldi hjá mér enda hafa þeir kitlað hláturtaugarnar í mér í 18 ár ef mér skjátlast ekki.
Það er nokkuð skemmtilegt viðtal við Karl Ágúst í Fréttablaðinu í dag (eða Blaðinu) - sorry man það ekki í ojeblikket - en allavega, mér fannst standa upp úr þegar hann var spurður hvort einhver hefði virkilega reiðst þeim spaugstofumönnum og jafnvel hótað þeim einhverju illu í gegnum árin, að hann sagði að eina fólkið sem hefði haft samband við þá og haft í hótunum hefði verið þjóðkirkjufólk.
Er þjóðkirkjufólk svona ofbeldisfullt?

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home