Friday, March 02, 2007

Ofsaakstur í Kastljósinu


Í Kastljósinu 26. febrúar var sýnt myndband af ofsaakstri í Kópavogi þar sem ökumaður reyndi að stinga lögreglu af. Margoft sluppu ökumenn fyrir horn þegar hann keyrði á moti þeim öfugu megin við umferðareyju á 90km hraða.Nú er lögreglan komin með "Eye witness" búnað sem tekur allt uppá myndband sem hægt er að nota fyrir dómstólum.Hvað á að gera við svona menn? Mín skoðun er ekki minna en 10 ára fangelsi fyrir ítrekaða morðtilraun á saklausum vegfarendum.


0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home