Friday, February 16, 2007

hvað viljið þið?


Mér hefur löngum leikið forvitni á að vita hver sé tilgangurinn með öllu þessu ofsatrúar ofsóknarkennda brjálæði sem þið félagarnir látið vaða hérna daglega?Hverju eruð þið að reyna koma á framfæri og hvað viljið þið?Viljið þið t.d. að:Allir landsmenn gangi í Þjóðkirkjuna?Allir landsmenn mæti til messu á sunnudögum?Allir landsmenn gefi a.m.k. tíund tekna sinna til kirkjunnar?Að orð biskups jafngildi lögum?Að allir tilbiðji Bush líkt og hann sé frelsarinn sjálfur?Hvað er málið? Hvað viljið þið?

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home