Friday, February 16, 2007

Matarverð hækkar


Nú er svo komið að matarverð fer stöðugt hækkandi. Ekki veit ég hvað veldur svona rosalegri hækkun. Tilboðsv á lambakjöti var um 700kr kg en nú er það 1000kr pr kg og það á ekki lengra tímabili en sem nemur 1 ári.

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home