Erlent vinnuafl og framtíð Íslands !

góðir íslendingar, hvers vegna er það orðið þannig að við þurfum svona mikið vinnuafl þegar á sama tíma er töluvert atvinnuleysi meðal fólks á Suðvesturhorni landsins og ef við skoðum aðeins dæmið þá eru yfir 260 konur atvinnulausar og um 160 karlmenn en það virðist ekki skipta neinu máli, nú heyrast þær raddir að flugleiðir séu að flytja inn hátt í 400 manns til að starfa við sumarafleysingar hjá félaginu, skildi ástæðan vera láglaunastefna sem þeir reka að hún sé orsök vandans, eða er það atvinnuleisisbætur að þær séu orðnar hærri en lægstu launinn ! mér finnst að stjórnvöld verði að fara að grípa í taumana og skoða þessi mál upp á framtíð okkar allra viljum við vakna einn góðan veðurdag með stóran vanda útlendinga og öllu sem því fylgir eða ætlum við að endurskoða ees samninginn hvað útlendinga varðar.
Ég vill taka það sérstaklega framm að mér er ekki ínöb við útlendinga en við verðum að horfa okkur nær og sjá vandamál sem hafa skapast í öðrum löndum hvað þetta varðar, þetta er stórmál fyrir jafn litla þjóð og Ísland er.
byrgjum brunninn áður en barnið er dottið í hann.
góðar stundir.

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home