Lögregluofbeldi færist í aukana á Íslandi
Lesið þessa frétt og segið mér hvort nú sé ekki komin full ástæða og tilefni til að taka gervallt lögregluembættið í gegn. Þessi þróun sem er að eiga sér stað í landinu er hvorki sniðug né rökrétt. Ef ég væri foreldri þessara drengja myndi ég fara með þetta mál lengra en alla leið. Þetta eru barnaníðingar og ekkert annað. Ef ég væri einhver þessara drengja myndi ég aldrei nokkurn tímann treysta lögreglunni framar.http://www.visir.is/article/20070324/FRETTIR01/103240096

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home