Sunday, March 25, 2007

Trúir þú C. Darwin ?


Stutt er síðann að ég rakst á rúmlega 50 ára gamla blaðagrein sem fjallar um hinn ágæta mann Charles Darwin .En það sem mér þykir skrýtið, er það að þessi grein hefur ekki náð til margra, og jafnvel þögguð niður á sínum tíma ?En nú ætla ég að varpa hér fram broti úr þessari grein, sem ég reyndar stílfærði aðeins og þætti mér gaman að vita hvort innherjar kannist kannski við þessar yfirlýsingar sem Darwin gaf : Árið 1859 ritaði charles Darwin, bók semkallaðist Uppruni tegundana , og kemst þar hvað eftir annað þannig að orði :Vérskulum gera ráð fyrir ,eða, vér megum gera ráð fyrir . Bókin fjallar því umtómar ÍMYNDANIR og GETGÁTUR . Þetta er harla ólíkt biblíunni : Í fyrstumósebók1:1 segir : Íupphafi skapaði Guð himinn og jörð . Æðra mál hefur aldreiverið notað .Á síðustu árum ævi sinnar VIÐURKENNDI Darwin að ein tegund værialdrei komin af annari . Og hann sagði einnig : Mig furðar á því, hve margirféllust á kenningar mínar, miðað við lélegann rökstuðning minn !


0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home