Sunday, March 25, 2007

Náttúruunnendur og álverið í Straumsvík


Hvar eru allir mótmælendurnir sem hlekkjuðu sig við vinnuvélar upp á Kárahnjúkum núna?Dettur engum þeirra í hug að mótmæla stækkuninni við álverið í Straumsvík?Þarf náttúran að vera svona langt í burtu frá okkur til að hún sé þess virði að vernda hana?Er sú náttúra sem við höfum fyrir augum dags daglega einskis virði í augum þessara svokölluðu náttúruunnenda?Nánast búið að fylla upp í Sundahöfn þannig að það fer að verða hægt að vaða út í Viðey, stækka álver sem þegar er náttúruverndarslys og enginn segir neitt?Mér er spurn.....???


0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home