Monday, March 05, 2007

Er prautað forsforefni í kjötið og fiskinn hjá verslununum til að auka viktina?


Íblöndunarefnið sem um ræðir er í duftformi og er þetta duft kallað "CARNAL" og er blandað í saltpækil og við það dregur kjötið/fiskurinn í sig vökva sem ekki hverfur úr vörunni fyrr en soðning/steiking á sér stað. "CARNAL" gefur allt að tuttugu prósent meiri vikt á vörunni sem er jú saltvatn. Það er dýrt að kaupa saltvatn á kílóverði Kjöts/fisks. Ef þú notar eitt kíló af fisk/kjöti verður þú að kaupa 1.2 kg til að ná því magni sem þarf. Þetta CARNAL er að ryðja sér til rúms í allri kjöt og fiskverkun hér á landi og er það spursmál hvenær þetta verði bannað. Talið er að það geti haft áhrif á kyngetu og frjósemi manna og hugsanlega verið í ofanálag krabbameinsvaldandi. Sá þáttur er órannsakaður hvað það varðar en menn telja að náttúran öll sé að mengast í þessum efnum


0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home