Friday, March 02, 2007

Hvaða videotæki er best


Gamla videotæki okkar hjóna gafst upp þegar frúin að þrífa það með því að spreyja glugga-ajaxi inn í það. Það er 25 ára nordmende tæki og mér skilst að engin geri við slík tæki í dag. Ég þarf að kaupa videotæki og þá helst betamax. Má vera fótstigið, ef það er ódýrara, enda helst notað til að taka upp fréttir. Hvaða gerð er best af gömlu góðu upptrekktu tækjunum?


0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home