Anyone for tennis?

Þar eð ég hef engan áhuga á fótbolta, handbolta, körfubolta, xxxbolta, og því síður golf, en horfi alltaf á tennis, þá mun ég skrifa eitthvað um Wimbledon í júlí sumar. Nú horfi ég nær ekkert á íslenzkar rásir og hef ekki haft mig í það að kaupa erlendar stöðvar, þá hef ég ekkert séð hér af útsendingum frá t.d. Australian Open eða Davis Cup, enda hef ég ekki mikinn tíma. Er eitthvað sýnt nokkurn tíma frá þessum mótum á RÚV?Þegar ég bjó í útlöndum gat ég horft á amk. 3 hreinar íþróttastöðvar og þannig fylgzt með öllum tennismótum frá upphafi til enda.

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home