Friday, February 16, 2007

Vörubílar keyra á fiskiolíu?


Einn bílstjóri í noregi, fyllir sína vöruflutningabifreiðir upp með fiskiolíu. Í staðin fyrir díssel. Þessi olía er af gerðinni CO2 Neutral. Olían er afgangsolía frá einni Omega3 fyrirtæki, sem gerir matarolíu af fiskiolíu. Það eru margar tegundir bíla sem geta keyrt á umræddri fiskiolíu. Væri kannski góður valmögguleki á ‘Isl.

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home