Sunday, January 28, 2007

Baugsmálið - episode finale


Einhvern veginn grunar mig að það nenni ekki nokkur maður að ræða þetta lengur. Þetta mál er búið að hvíla á þjóðinni eins og síðasta leiðinlega fyllibyttan sem neitar að fara úr partýinu þótt allir aðrir séu farnir heim (eflaust ekki svipað og rónaræfillinn hann Jónas hinn kristni).En hvað um það. Staðreyndin blasir við, rétt eins og ég hef alltaf sagt. Þetta mál átti uppruna sinn út af pólitík og persónlegum vandamálum Davíðs Oddsonar. Litla strengjabrúðan og prumpusmettið Björn Bjarnason hefur síðan haldið þessu til streitu allar götur síðan fyrir hann Dabba sinn. Tveimur af durgunum hans var bolað frá málinu af því þeir voru vanhæfir bjálfar sem eiga að starfa við einhverja einfalda færibandavinnu á vernduðum vinnustað.Sigurður Tómas þráast við að neita ósigur.Nú restina vita allir.Björn Bjarnason mun ekki sjá sóma sinn í að segja af sér. En það skemmtilega er að þetta mál er rétt að byrja núna, enda verður vörn snúið í sókn. Fylgist með.

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home