Tuesday, August 29, 2006

Björn Bjarnason enn og aftur


Jæja - þá hefur BB loksins sýnt sitt rétta andlit og sagt umbúðalaust að hann vilji leyniþjónustu hér á landi. Hann segir það helst ógna okkur séu hryðjuverkamenn og skipulagðir glæpir!!!!.Vesalings maðurinn - hann lifir að sjálfsögðu í sínum "fína" heimi með nóg af öllu og allt til alls og veit því ekki að mesta ógnin sem steðjar að íslendingum í dag er að verða gamlir, veikir og eða fátækir. Legg til að hann stigi niður til fólksins í landinu og hlutsti nú einu sinni almennilega á hvað þarf og vantar hér að mati íslendinga.

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home