Friday, May 05, 2006

Góð tónlist


Hvar á höfuðborgarsvæðinu er hægt að kaupa góða tónlist? Ef ég fer í verzlanir eins og Skífuna sé ég ekkert nema rusl til sölu. Mér finnst leiðinlegt hvað lítið af músík frá LP-plötum hefur í raun verið yfirfært á diska.

Ég hef enn ekkert gert af því að niðurhala músík frá netinu. En er það eina leiðin? Hafa mp3-skrár breitt tíðnisvið eða er það eins og að hlusta á músík gegnum síma? Spyr sá sem ekki veit.


0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home