Að vinna Eurovision

Ef við Íslendingar viljum einhverntíman vinna Eurovision að þá er það löngu vitað að við verðum að senda lag sem er ekki eins og öll hin. Fyrir minn smekk er þessi keppni örðin einum of " gay " með fullri virðingu fyrir þeim hóp. Hvað ætli stór prósenta af karl flytjendum keppninnar hafi verið gay. Ég giska á 50% allavegana. Mörg laganna í ár voru stolin og flest mjög ófrumleg. Írska lagið vann keppnina fyrir nokkrum árum í fluttningi Katerina & the vawes, Gríska lagið gat eins verið Whitney Houston, Rúsneska lagið hef ég oft heyrt áður og sv. fr.Mín hugmynd er að senda einn gaur eða píu með kassagítar og flytja einfalt lag sem ekki er "ofprótiserað" eins og flest okkar lög hingað til. Ef maður hugsar til baka nokkur ár hvaða lagi man maður eftir. Í mínu tilviki er það einfalt lag með Olsen bræðrunum.Fáum Megas til að semja lag eða Magnús Þór sem ég vel gæti séð fyrir mér einn á sviðinu í Gallabuxum með gítar. Gefum Hommunum frí í eina keppni.Að lokum er alveg fáránlegt að vera að kvarta yfir Silvíu Nótt. Hún var kosin með yfirburðum hér heima og hún gerði meira en flestir okkar keppendur hingað til - Hún vakti athygli

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home