Tuesday, May 23, 2006

Bua þúsundir Islendinga við fátækt


Búa virkilega þúsundir Islendinga við fátækt? Allavega segir Hr ‘Olafur R Grímson það. Hvernig er þetta hægt gagnvar samborgurum sínum, eða hvað hefur farið úrskeiðis? (nú þekki ég ekki svo mikið til mála á íslandi, þar sem ég hef verið búsettur erlendis til margra ára) En engu að síður vil ég heyra meira um þetta frá ykkur.

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home