"Flúið" af vettvangi!?

Fyrirgefðu en hvaða rétt höfum við til að dæma manninn svona?Ok, hann var búinn að fá sér í glas eenn ég get engan veginn trúað því að enginn hérna á þessari umræðu hvað þá á Íslandi hafi gert sömu mistök.Hann keyrði á ljósastaur og svo er sagt að hann hafi flúið af vettvangi!?? Halló þetta er ljósastaur! Það er ekki eins og maðurinn hafi keyrt á annan bíl hvað þá manneskju! Þessi umræða er eingöngu inn á þessum vef afþví að þetta er "hann"...Ef að þetta hefði verið einhver Jón Jónsson þá hefði fólk svona rétt litið yfir greinina í Mogganum og gleymt þessu eftir nokkra klukkutíma...Mér finnst bara fáránlegt hvað fólk er hrikalega dómhart þegar kemur að "frægum" einstaklingum! Takk fyrir :)

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home