Wednesday, May 17, 2006

Þeir sem ekki muna eftir íhaldinu í Reykjavík


Fyrir þau ykkar sem munið ekki eftir þegar í haldið stjórnaði Reykjavík skal ég segja ykkur;Það mátti ekkert - ekki opna diskótek, pulsusölu fékkst hvergi leyfi fyrir í borginni, það var jú Bæjarins bestu, andskotans nóg fyrir ykkur. Þeir sem reyndu að opna hamborgarastaði eða álíka, svo ekki sé nú talað um kaffihús - sitja úti og drekka kaffi? EÐA BJÓR!! nei - ekkert helvítis sukk hér í borg. Ef þið viljið fara út að borða þá getið þið farið og eytt mánaðarlaunum ykkar á Grillinu á Hótel Sögu eða á Hótel Holti.Þarna var sjálfur Davíð Oddson í fararbroddi - fyrst í Borgarráði sem yngsti maður þar inni með steingeldar skoðanir, þá sem ætíð síðan.Barnapössun? vertu heima hjá þér kelling.Svona var Reykvískur veruleiki í kring um 1980 - ALDREI AFTUR GOTT FÓLK - ALDREI

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home