Wednesday, March 29, 2006

Öryggi sjómanna


Eins og þjóð veit þá kom þyrlan okkar að gagni í gær.Við þurfum þyrlur í hvern landsfjórðung.Önnur þyrlan er ónothæf.Í haust fer varnaliðið með sínar þyrlur og hvað gerum við þá við þurfum á þeirra þyrlum að halda?Ég bið fyrir öllum sjómönnum landsins og bið Guð að halda verndar hendi yfir þeim.

0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home