Kirkju- og forsætisráðuneytið

Ég hef það eftir mínum mönnum að nú eigi að flytja Kirkjumálaráðuneytið til forsætisráðuneytisins. Þá mun forsætisráðherra verða Kirkju- og forsætisráðherra. Þannig mun Þjóðkirkja allra landsmanna fá þann sess í stjórnkerfinu sem almenn sátt er um. Auk þess bundin verða sterk bönd á milli ríkis og Kirkju án þess að menn rugli saman veraldlegu og andlegu valdi. Ég legg til að sérstök Blessunarathöfn verði búin til þannig að Biskupinn yfir Íslandi Blessi Kirkju- og forsætisráðherra áður en hann hefur störf í breyttri ráðuneytisskipan. Hér á landi er einn Siður sem Guð hefur velþóknun á.

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home