Gríðarlega sterkt að hafa Kirkjulegarskólasetningar

Alþingi Íslands og Menntaskólinn í Reykjavík hefja störf sín í fangi Jesú Krists í Dómkirkju allra Íslendinga. Mér finnst að það ætti að vera skilda að allar skólastofnanir byrjuðu sína starfsemi í faðmi Þjóðkirkju allra landsmanna. Auðvitað eiga aðrar stofnanir að fylgja hinum lærðaskóla í Reykjavík í þessum málum og Háskólarnir ættu þá hefja störf sín í Hallgrímskirkju til að allir geti fengið sæti. Með Guðs Blessun

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home