Chelsea, Rangers og Linfield á toppnum

Þá eru öll liðin mín á toppi deilda sinna!
Chelsea menn komnir á "sinn stað" á toppi PL deildarinnar og þar munu þeir verða til lokadags í maí enda langbesta lið í Englandi.
Einnig eru Glasgow Rangers á toppnum í SPL, unnu Kilmarnock, og Linfield vann Glenavon í gær og eru langefstir í CPL, svo ég er mjög sáttur við þessa boltahelgi!!
Áfram Chelsea, Rangers og Linfield!!!

0 Comments:
Post a Comment
Subscribe to Post Comments [Atom]
<< Home