Wednesday, April 11, 2007

Er útrás bankanna dulbúin innrás ?


Er útrás íslensku bankanna dulbúin innrás ?Hvernig stendur á því að hér á landi sé verðbólgan verðtryggð ?af hverju er ekki hægt að taka verðtrygginguna af húsnæðislánum ?hvar fá bankarnir allt þetta fjármagn, sem þeir lána hér út á okurvöxtum ?Eru bankarnir leppar evróskra athafnamanna sem stefna að því að sölsa undir sig öllu því sem er fémætt til sjávar og sveita ?Ég held að fólk sé farið að undrast það hvað íslenskir bankastjórarfara illa með fjármuni samanber stórafmæli og flottræfilsháttur. Hvað skeði í framsóknarflokknum ? eru framsóknarmenn alvegbúnir að tapa sér, fyrir nokkrar evrur í vasann.


0 Comments:

Post a Comment

Subscribe to Post Comments [Atom]

<< Home